544 45 45 signa@signa.is

Um okkur

_____________________________________________________________________

SIGNA skiltagerð var stofnuð í September 2010.

Orðið SIGNA merkir “að merkja” á latínu. Þaðan kemur einmit orðatiltækið að signa sig sem svo margir kannast við úr sunnudagskólanum. En að merkja er einmitt það sem að við gerum,hvort sem það eru skilti, bílar, gluggar, borðar, föt eða kynningavörur þá er SIGNA staðurinn til að vera á.

Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins er þekkingin mikil því flestir starfsmenn hafa unnið við skiltagerð í yfir 10 ár og sumir í yfir 20 ár. Við höfum þannig góða reynslu og starfsmenn sem veita góða ráðgjöf. Þetta þýðir einfaldlega að við erum ung og framsækin en kunnum að vanda vel til verka. Við þekkjum þau efni sem við erum að vinna með og þekkjum íslenskar aðstæður.

Viðskiptavinir SIGNU eru af öllum toga, við erum nægilega stór til að leysa öll verkefni en nægilega lítil til að vera persónuleg.

SIGNA flutti nýlega í nýtt húsnæði að Smiðjuvegi 6 Kópavogi og þar starfa nú sex frábærir starfsmenn.

SIGNA er í grunninn framleiðslu og þjónustufyrirtæki sem leggur áherslu á skilti og merkingar.

EinkunnarorðSTAFRÆN PRENTUN

____________________________________________________

Öll okkar vinnubrögð miðast við að þola íslenskar aðstæður

SIGNA - Bílamerkingar

BÍLAMERKINGAR

Bílamerking er ein besta auglýsing sem hægt er að fjárfesta í. Auglýsing sem dugar í mörg ár og er alltaf á ferðinni. Við bjóðum upp á allar tegundir bílamerkinga

SIGNA - SKILTI

SKILTI

Í dag er margt sem fangar augað, því er mikilvægt að vera vel sjáanlegur. Það þjónar ekki miklum tilgangi að vera með gott fyrirtæki sem engin getur fundið. Við bjóðum uppá allar tegundir af skiltum og sérsmíðum eftir þörfum.

SIGNA -GLUGGAMERKINGAR

GLUGGAMERKINGAR

Ásýnd fyrirtækisins skiptir miklu máli. Þess vegna eru gluggamerkingar góður kostur til að auglýsa fyrirtækið. Getum skorið í límfólíu, prentað á filmur hvort sem er glæra eða litaða filmu. Einnig erum við með sandblástursfilmu sem er vinsæl, bæði fyrir heimili og fyrirtæki.

SIGNA - KYNNINGAEFNI

KYNNINGAEFNI

Kynningaefni er teygjanlegt hugtak. En það sem við erum einna helst að tala um hérna eru lausnir sem eru sérhannaðar til að veraléttar og meðfærilegar.

SIGNA - PRENTUN

PRENTUN

Prentun hjá okkur er stórt hugtak. Við erum með hágæða Mimaki prentara. Hann er 250cm breiður. Öll prentun sem kemur úr þessum prentara er hágæðaprentun. Engin takmörk eru fyrir stærð að prentun.

SIGNA - LÍMMIÐAR

LÍMMIÐAR

Krafan um að hlutir séu vel merktir eykst dag frá degi. Við prentum límmiða í öllum litum, allt frá pínu littlum límmiðum upp í límmiða sem sem skreyta golf í íþróttahöllum landsins.

Þetta erum við

_____________________________________________________________________

Sigurður Sævar Sigurðsson

Hönnun & Ráðgjöf

siggi@signa.is

+354 820 5510

Erlingur Sigurðsson

Hönnun & Ráðgjöf

elli@signa.is

+354 820 5513

Bjarni Guðmann Ólafsson

Framleiðsla

signa@signa.is

+354 544 45 45

Benedikt Benediktsson

Hönnun / Ráðgjöf

benni@signa.is

+354 857 9796

Lísa Thuy Ngo

Framleiðsla

signa@signa.is

+354 544 4545

Rafn Benediktsson

Silkiprent

signa@signa.is

+354 544 45 45

Gunnar Tryggvi Reynisson

Starfsmaður á plani

signa@signa.is

+354 544 45 45

SENDU OKKUR PÓST

4 + 1 =

Black_ICON_0000s_0004_Black_ICON_0004_Layer-7

Smiðjuvegi 6

200 Kópavogi

544 45 45

signa@signa.is