544 45 45 signa@signa.is

Fimm ástæður til að merkja bílinn!

_____________________________________________________________________

  • Stækkaðu markhópinn þinn. Reikna má með að bíll sem er í akstri ½ daginn á höfuðborgarsvæðinu, sé veitt athygli af allt að 10.000.- manns daglega.
  • Sýnileiki og ending. Ef þú tækir kostnaðin við að merkja bíl og eyddir því í blaðauglýsingar eða jafnvel sjónvarpsauglýsingar þá er auðvelt að sjá hvor auglýsingin endist lengur og er séð af fleirum.
  • Eykur jákvæða ímynd. Rétt um 75% þeirra sem sjá vel merktan bíl eru jákvæðari í garð fyritækisins. Eins fær fólk það á tilfinninguna að fyrirtækið búi yfir meira trausti ef fyrirtækjabílar eru merktir.
  • Láttu taka eftir þér. Nánast allir íslendingar eru á einhverjum tímapunkti í umferðinni og kannanir sýna að tæplega 90% af fólki í umferðinni tekur eftir bílamerkingum.
  • Staðsetning skiptir máli. Það eru allir sammála um það að staðsetning auglýsingaskilta skiptir öllu máli þegar að það kemur að verði. Vel staðsett auglýsing skilar sér alltaf. Ef bíllinn þinn er vel merktur þá er ekkert því til fyrirstöðu að þú sért alltaf með besta plássið.

 

STAFRÆN PRENTUN

____________________________________________________

Við notum aðeins úrvalsefni sem duga vel fyrir íslenskar aðstæður.

Hér eru nokkrir bílar sem við höfum merkt

_____________________________________________________________________________________

SENDU OKKUR PÓST

10 + 15 =

.

signa_logo

Axarhöfði 14

110 Reykjavík

544 45 45

signa@signa.is