544 45 45 signa@signa.is

Aðeins um Límmiða

_____________________________________________________________________

Að prenta límmiða er góð skemmtun eins og maðurinn sagði. Við hjá SIGNA prentum eins margar tegundir af límmiðum og við mögulega getum. Við prentum límmiða í öllum litum, útskorna límmiða, límmiða sem límdir eru innan á rúður. Allt frá pínu littlum límmiðum upp í límmiða sem sem skreyta golf í íþróttahöllum landsins.

Við elskum límmiða!

_____________________________________________________________________

Að telja upp allar þær tegundir af límmiðum sem við prentum væri ógjörningur.

Það er skamst frá því að segja að límmiðar eru í mikilli sókn. Krafan um að hlutir séu vel merktir eykst dag frá degi. Stundum eru það lögin sem fara fram á að öryggis merkingar séu til staðar og stundum eru það bara við sem viljum vera með betri þjónustu eða bara betur sjáanleg. Það er hægt að fá límmiða ú mismunandi endingagóðu efni og fyrir allar aðstæður. Ef þú ert yfir höfuð að velta fyrir þér límmiðum er einfaldast að senda okkur línu, slá á þráðin eða kíkja við í kaffi. Við erum alveg ótrúlega klár í að gera límmiða.

SENDU OKKUR PÓST

8 + 11 =

.

signa_logo

Axarhöfði 14

110 Reykjavík

544 45 45

signa@signa.is